Ég er íslenskufræðingur og starfa sem lektor í íslenskum bókmenntum við Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands. Sérsvið mín eru íslenskar bókmenntir 20. og 21. aldar, hinsegin fræði, hinsegin bókmenntir og hinsegin saga.
Ég held úti bloggi um hinsegin bókmenntir, Kynvillta bókmenntahorninu.
Tengslaupplýsingar:
Ásta Kristín Benediktsdóttir
akb@hi.is
Sími: 8681860
Academia.edu: http://hi.academia.edu/AstaBenediktsdottir