Rannsóknarverkefni

Hinsegin huldukonur: Hinsegin kynverund kvenna í íslenskum heimildum 1700–1960. Verkefni sem miðar að því að safna og miðla heimildum um hinsegin kynverund kvenna á Íslandi. Verkefnið hlaut styrk úr Jafnréttissjóði árið 2017. Umsjón ásamt Írisi Ellenberger og Hafdísi Erlu Hafsteinsdóttur. Sjá: huldukonur.wordpress.com.