Kynvillta bókmenntahornið

Kynvillta bókmenntahornið er röð bloggpistla um íslenska bókmenntatexta sem fjalla um samkynja ástir og þrár. Hér er ekki um að ræða djúpar greiningar eða fræðilega meðferð heldur eru þessir pistlar fyrst og fremst ætlaðir til að kynna textana fyrir lesendum og bókmenntarýnum og (vonandi) ýta undir frekari umfjöllun um íslenskar hinsegin bókmenntir. Ekki veitir af!

Inngangur: kynvillta bókmenntahornið

Elías Mar: Man eg þig löngum (1949)

Arnliði Álfgeir (dulnefni): Kirkjan á hafsbotni (1959)

Að búa eða búa ekki til homma. Um ástir karla og ljóðið „Frá æskudögunum“ eftir Stephan G. Stephansson

Varúð – flámælt lesbía! Smásagan „Eldspýtur“ eftir Ástu Sigurðardóttur

Sölvi og álfarnir – um skáldsöguna Sölva eftir séra Friðrik Friðriksson

 

Bókmenntaárið 2016:

Kynvillta bókmenntahornið rumskar

Mundu, líkami

Auglýsingar