Hinsegin fræði o.fl.

Pistlar um hinsegin fræði og ýmislegt sem þeim tengist, bæði erlendis og á Íslandi.

Hvað er hinsegin?

Þessir þrír pistlar voru skrifaðir árin 2013 og 2014 og eru því að verða dulítið gamlir. Þeir hafa ekki verið uppfærðir og þeim verður því að taka með ákveðnum fyrirvara.

Hvað er queer?

Hvað er hinsegin? Fyrri hluti

Hvað er hinsegin? Seinni hluti

Árið 2019 birtist grein í afmælisriti Q – félags hinsegin stúdenta sem var unnin upp úr pistlunum: Hinsegin hvað?

Auglýsingar