Doktorsnám:
Háskóli Íslands, Íslensku- og menningardeild & University College Dublin, School of English, Drama and Film.
Nám hófst í september 2010 og áætluð námslok eru 2018.
Titill ritgerðar: Elías Mar, Queer Performativity and ‘Modern’ Literature in Iceland 1940–1960.
Leiðbeinendur: Dr. Bergljót Kristjánsdóttir (HÍ) og Dr. Anne Mulhall (UCD)
MA-próf í íslenskum bókmenntum:
Háskóli Íslands, Íslensku- og menningardeild, júní 2010
Titill ritgerðar: „Form og stíll örðugt viðfangs“. Frásagnaraðferð í verkum Jakobínu Sigurðardóttur. Heildartexti PDF
Leiðbeinandi: Dr. Jón Karl Helgason
BA-próf í íslensku:
Háskóli Íslands, Íslenskuskor, júní 2007
Titill ritgerðar: „“Hvers vegna eru til svona margir heimar?“ Um hulduheima í íslenskum fantasíum fyrir börn.“ Heildartexti PDF
Leiðbeinandi: Dr. Dagný Kristjánsdóttir
Stúdentspróf:
Framhaldsskólinn á Laugum, maí 2002