Námsferill

Doktorspróf í íslenskum bókmenntum:

Háskóli Íslands, Íslensku- og menningardeild & University College Dublin, School of English, Drama and Film, nóvember 2019.

Titill ritgerðar: Facing the Heartbeat of the World. Elías Mar, Queer Performativity and Queer Modernism.

Leiðbeinendur: Dr. Bergljót Kristjánsdóttir (HÍ) og Dr. Anne Mulhall (UCD)

MA-próf í íslenskum bókmenntum:

Háskóli Íslands, Íslensku- og menningardeild, júní 2010

Titill ritgerðar: „Form og stíll örðugt viðfangs“. Frásagnaraðferð í verkum Jakobínu Sigurðardóttur. Heildartexti PDF

Leiðbeinandi: Dr. Jón Karl Helgason

BA-próf í íslensku:

Háskóli Íslands, Íslenskuskor, júní 2007

Titill ritgerðar: „“Hvers vegna eru til svona margir heimar?“ Um hulduheima í íslenskum fantasíum fyrir börn.“ Heildartexti PDF

Leiðbeinandi: Dr. Dagný Kristjánsdóttir

Stúdentspróf:

Framhaldsskólinn á Laugum, maí 2002

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s