Kennsla og önnur störf

Starfsferill

2021– Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands, lektor í íslenskum samtímabókmenntum

2020–2021 Bókmennta- og listfræðistofnun Háskóla Íslands, nýdoktor í íslenskum bókmenntum

2019– Skírnir, tímarit Hins íslenska bókmenntafélags, ritstjóri ásamt Hauki Ingvarssyni

2015–2020 Háskóli Íslands, stundakennsla

2017–2020 Sjálfstætt starfandi fræðimaður (við ReykjavíkurAkademíuna 1. jan. 2019 til apríl 2020)

2009– 2020 Prófarkalestur, sjálfstætt starfandi

2009–2019 Umhverfisstofnun, Vatnajökulsþjóðgarður og Mývatn Tours, landvarsla og leiðsögn, sumarstörf og afleysingar

2008–2010 Skrifstofa Alþingis, ræðulestur, hlutastarf

Kennsla

Háskóli Íslands – umsjón með námskeiðum

2021: sjá kennsluskrá

2019: Íslensku- og menningardeild: Ergi, usli og duldar ástir. Hinsegin bókmenntir ÍSL332G.

2015–2019: Íslensku- og menningardeild: Straumar og stefnur í bókmenntafræði ÍSL301G / Stefnur í bókmenntafræði ABF305G, umsjón ásamt Ásdísi Sigmundsdóttur (2015–16) og Kjartani Ómarssyni (2017–19).

2018: Deild kennslu- og menntunarfræði: Hinsegin menntunarfræði KEN008M, umsjón ásamt Jóni Ingvari Kjaran.

2011: Íslensku- og menningardeild: Kynjasögur ÍSL315G, umsjón ásamt Helgu Birgisdóttur og Svavari Steinari Guðmundssyni.

2009: Íslensku- og menningardeild: Fortíðin í nútíðinni: 19. og 20. aldar bókmenntir ÍSL701M, umsjón ásamt Bergljótu Kristjánsdóttur og Sigrúnu Margréti Guðmundsdóttur.

Háskóli Íslands – önnur stundakennsla

2019: Sagnfræði- og heimspekideild: Pervertar og piparjúnkur. Hinsegin saga og sagnfræði 1890–2010 SAG268G. Kennsla ásamt Írisi Ellenberger og Hafdísi Erlu Hafsteinsdóttur (umsjónarmönnum).

Frá 2016: Stakir fyrirlestrar um hinsegin fræði og bókmenntir í námskeiðunum Menningarheimar TÁK204G (2016, 2019, 2021), Hinsegin líf og hinsegin barátta KYN415G/KYN212F (2019, 2021), Nútíminn nemur land: Íslenskar bókmenntir II ÍSE602G (2019), Smásögur II: Frá rómantík til rafrænna miðla ÍSL462G (2019), Heimur Halldórs Laxness ÍSB715F (2018), Merkingarfræði bókmennta ÍSL605M (2018), Norrænn módernismi og framúrstefna NLF108F (2016, 2018, 2020) og Menningarfræði og þjóðfélagsrýni MFR705F (2016, 2017).

Háskóli Íslands – leiðbeinandi BA-ritgerða

  • Vor 2021 – Anna Rós Árnadóttir. Titill ritgerðar: Hús sem var ekki hús, draumur sem var ekki draumur: Hinsegin rými í In the Dream House eftir Carmen Mariu Machado.
  • Sumar 2020 – Íris Ösp Aðalsteinsdóttir. Titill ritgerðar: Konur í krísu. Hinsegin tími og rými í tveimur nýlegum skáldsögum
  • Vor 2020 – Valgerður M. Þorsteinsdóttir. Titill ritgerðar: Togstreita trúarbragða. Reisubók Guðríðar Símonardóttur í ljósi eftirlendufræða
  • Haust 2019 – María M. Jóhannsdóttir. Titill ritgerðar: „Hallærisleg regnhlíf hinseginleikans.“ Hinsegin greining á unglingabókunum Kossar og ólífur, Ég og þú og Svart og hvítt eftir Jónínu Leósdóttur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s