Fyrirlestrar

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2019. „„Ofdýrkun karlmennskunnar.“ Elías Mar og karlmennskukomplexar eftirstríðsáranna.“ Fyrirlestur fluttur á karlabókakvöldi Bókabæjanna austanfjalls, Tryggvaskála, Selfossi, 7. mars.

Ásta Kristín Benediktsdóttir og Hafdís Erla Hafsteinsdóttir. 2018. „Mesti óvinur mannkyns, hórsótt eða eyðni? Orðræður um HIV á Íslandi.“ Fyrirlestur í hádegisfyrirlestraröð Sagnfræðingafélags Íslands, 13. nóvember.

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2018. „Queer history in Iceland. A new dimension.“ Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni Thinking Gender Justice í University College Dublin, 23. maí.

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2018. „Herðabreið hotstöff og rökkurandhetjur. (Hómó)erótískar birtingarmyndir bandarískrar karlmennsku í skáldverkum Elíasar Marar.“ Fyrirlestur fluttur á Hugvísindaþingi Háskóla Íslands, 9. mars.

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2015. „Deviant independence. A few words on two queer novels by Sjón and Jamie O’Neill.“ Fyrirlestur haldinn á ráðstefnunni „The Trouble with Memory II“ í Háskóla Íslands, 14. mars.

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2013. „Langsjal eða loðkápa? Um frásagnaraðferð í verkum Jakobínu Sigurðardóttur.“ Fyrirlestur fluttur á málþinginu „Hvað tefur þig bróðir?,“ um Jakobínu Sigurðardóttur og verk hennar, í Skjólbrekku í Mývatnssveit, 5. október. Heildartexti PDF

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2013. „Disabled and vile bodies: the regulation of gender, class and desire in Elias Mar’s fiction.“ Fyrirlestur haldinn á alþjóðlegri ráðstefnu, Somatechnics International Conference, í Linköping-háskóla í Svíþjóð, 19. júní.

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2013. „Shame and Queer Resistance in Three Novels by the Icelandic Writer Elías Mar.“ Fyrirlestur haldinn á „Emerging Perspectives“, nemendaráðstefnu framhaldsnema við UCD, 2. maí.

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2013. “The Book That Came Out of the Closet: A Small Piece of Icelandic LGBT Literary History.” Fyrirlestur haldinn á árlegri ráðstefnu, Lesbian Lives Conference, Brighton-háskóla, 15. febrúar. Heildartexti PDF

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2012. “”Þetta var að vera maður, ekki barn.” Karlmennskuævintýri Bambínós. Fyrirlestur haldinn á málþingi til heiðurs Vögguvísu og höfundi hennar á Landsbókasafni – Háskólabókasafni 27. október 2012. Heildartexti PDF

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2011. “Ókyrrð í hjarta mínu. Um ljóð Ingunnar Snædal.” Fyrirlestur haldinn á afmælisráðstefnu RIKK í Háskóla Íslands 4. nóvember. Heildartexti PDF

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2011. “Af íslenskum Kapúlettum og Montögum, Rómeóum og Júlíum. Minningaþættir Sveins Skorra Höskuldssonar.” Fyrirlestur haldinn á Fitjum í Skorradal 1. október. Heildartexti PDF

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2011. “Í leit að andlegum vini. Þura í Garði og æviminningar Vestur-Íslendingsins Sigurðar Jóhannssonar.” Fyrirlestur haldinn á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 25. mars. Heildartexti PDF

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2010. „Er líf eftir Dalalíf? Hugleiðingar um bækur Guðrúnar frá Lundi“. Fyrirlestur haldinn á málþingi um Guðrúnu frá Lundi í Ketilási í Fljótum 14. ágúst. Heildartexti PDF

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2009. „The Journey over the Ocean“. Fyrirlestur í boði Háskólans í Manitoba haldinn í Gimli, Kanada 12. september.

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2009. „Leiðin heim. Um vestur-íslenskar afþreyingarbókmenntir og ritstjórann Valtý Guðmundsson“. Fyrirlestur haldinn á Hugvísindaþingi í Háskóla Íslands 14. mars.

Bergljót Kristjánsdóttir, Ásta Kristín Benediktsdóttir og Sigrún Margrét Guðmundsdóttir 2008. „No modernity here, please… The contribution of Western-Icelanders  to modern Icelandic popular literature“. Fyrirlestur haldinn á samstarfsráðstefnu Háskólans í Manitoba og Háskóla Íslands í Reykjavík 28.–29. ágúst.

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2008. „Hvis alle eller ingen kan lide det, er det udueligt. Om redaktøren Valtýr Guðmundsson og Eimreiðin“. Fyrirlestur haldinn á samstarfsráðstefnu Háskóla Íslands, Århus Universitet og Københavns Universitet á Den Arnemagnæanske Samling, Kaupmannahöfn 28. júlí.

Ásta Kristín Benediktsdóttir. 2007. „Huglausar hetjur og grunsamlegir galdramenn. Um barnabækur Heiðar Baldursdóttur: Álagadalinn og Leitina að demantinum eina“. Fyrirlestur haldinn á Mímisþingi 17. mars.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s